Sigyn Jónsdóttir

Sigyn Jonsdottir is CTO & Co-founder of Alda, the next generation of DEI software. Previously, Sigyn served as the Vice Chairman of the Board of the Icelandic Technology Development Fund in 2019-2023 and Chairman of the Board for Young Professional Women in Iceland (UAK) in 2017-2019. Sigyn holds a B.Sc. in Software Engineering from the University of Iceland and a M.Sc. in Management Science & Engineering from Columbia University in the City of New York.

Sigyn Jónsdóttir er CTO (tæknistjóri) og meðstofnandi Öldu, nýsköpunarfyrirtækis sem framleiðir hugbúnaðarlausn og gagnvirka fræðslu fyrir vinnustaði til að stuðla að fjölbreytileika og inngildingu. Hún er einnig þátttakandi í BIAS-verkefninu, Evrópuverkefni um hvernig megi sporna gegn hlutdrægni í gervigreind mannauðslausna. Áður hefur Sigyn starfað sem VP Customer Care hjá Men&Mice, varaformaður stjórnar Tækniþróunarsjóðs og formaður Ungra athafnakvenna. Hún er með B.Sc. í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. Management Science & Engineering frá Columbia-háskóla í New York.